Endurnýjun Reykjavíkurflugvallar

Endurnýjun Reykjavíkurflugvallar

Kaupa Í körfu

Austur-vestur-brautin tilbúin LOKIÐ er áföngum þessa árs við endurnýjun Reykjavíkurflugvallar og hefjast framkvæmdir aftur í byrjun næsta árs. Var flugumferð nýlega hleypt á austur-vestur-flugbrautina, sem nú hefur verið endurnýjuð að fullu. MYNDATEXTI: Austurendi austur-vestur-brautarinnar var opnaður um síðustu helgi og því er flugumferð nú með eðlilegu móti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar