Allþjóðadagur kvenna í Kauphöllinni

Allþjóðadagur kvenna í Kauphöllinni

Kaupa Í körfu

Sigríður Snævarr, fyrsti kvensendiherra Íslands, var sérstakur gestur Nasdaq í Kauphöll Íslands í gær, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, og hringdi bjöllunni kröftuglega eftir að hafa tekið til máls. Hún segir m.a. forsendu fyrir völdum og áhrifum beggja kynja í viðskiptalífinu vera að viðskiptalífið reyni að draga til sín metnaðargjarnar konur og að fyrirtæki leggi áherslu á að eiga viðskipti við þá sem gæta að kynjasamsetningu stjórna og lykilstjórnenda. Lítill árangur hefur náðst t.d. á sl. 10 árum í Noregi þrátt fyrir reglur um fjölgun kvenna í lykilstöðum, en þar í landi séu aðeins um sjö prósent kvenna forstjórar, hér á landi eru það 8%

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar