Benedikt Erlingsson kvikmyndaleikstjóri

Benedikt Erlingsson kvikmyndaleikstjóri

Kaupa Í körfu

Þó ég hefði glaður viljað þá er þessi mynd ekki áróðursmynd. Myndin fjallar um stærri hluti og teflir saman andstæðum skoðunum. Ég neyðist til að taka Shakespeare mér til fyrirmyndar að þessu leyti, því maður verður að vera heiðarlegur gagnvart öllum sjónarmiðum og gefa áhorfendum færi á að skilja deiluaðila. Sjálfur myndi ég aldrei nenna að sjá áróðursmynd,“ segir leikstjórinn Benedikt Erlingsson um nýjustu kvikmynd sína, Kona fer í stríð, sem hann skrifaði í samvinnu við Ólaf Egil Egilsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar