Moskva

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Moskva

Kaupa Í körfu

Mikill jólasvipur var kominn á Moskvu þegar Ragnar Axelsson átti leið um á aðventunni og var erill og ös í borginni. Moskvubúar voru í óðaönn að koma sér í jólaskap, þótt jólin beri ekki að garði hjá þeim fyrr en 7. janúar samkvæmt gregoríanska tímatalinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar