Vetrarhátíð sett Hallgrímskirkja lýst upp

Vetrarhátíð sett Hallgrímskirkja lýst upp

Kaupa Í körfu

Vetrarhátíð sett Hallgrímskirkja lýst upp Eldgos á Hallgrímskirkju Vetrarhátíð var sett í gærkvöldi með afhjúpun ljóslistaverksins Sköpun lands eftir Ingvar Björn á Hallgrímskirkju. Hátíðin stendur í fjóra daga og taka öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu þátt í henni. Meginstoðirnar eru Safnanótt, Sundlauganótt, Snjófögnuður og Ljósalist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar