Ferðamálaverðlaun

Þorkell Þorkelsson

Ferðamálaverðlaun

Kaupa Í körfu

Gunnar Marel hlaut fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs GUNNARI Marel Eggertssyni, skipasmiði og skipstjóra víkingaskipsins Íslendings, var í gær afhentur fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs Íslands árið 2000 í Þjóðmenningarhúsinu. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra óskar verðlaunahafanum Gunnari Marel og eiginkonu hans, Þóru Guðnýju, til hamingju með verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar