Haukar - Valur, handbolti karla

Haukar - Valur, handbolti karla

Kaupa Í körfu

Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn, Valur Íslandsmeistari í 23. sinn eftir sigur á Haukum Fyrirliðinn Alexander Örn Júlíusson hefur Íslandsmeistarabikarinn á loft eftir 34:29-sigur Valsmanna gegn Haukum í síðari leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handknattleiká Ásvöllum í Hafnarfirði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar