Fitur - Samstarfssamningur Íslands og Færeyja

Ásdís Ásgeirsdóttir

Fitur - Samstarfssamningur Íslands og Færeyja

Kaupa Í körfu

Samstarf Íslands og Færeyja í ferðamálum aukið á vegum samningsins FITUR Efnt til samkeppni 11-12 ára barna í vinabæjum landanna SAMSTARFSSAMNINGUR Íslands og Færeyja í ferðamálum, skammstafað FITUR, sem gerður var fyrir fimm árum, hefur nú verið treystur enn frekar þar sem efna á til ritgerðar- og verkefnasamkeppni milli 11-12 ára barna í vinabæjum á Íslandi og í Færeyjum. MYNDATEXTI: Fulltrúar Íslands í stjórn FITUR, þau Gunnar Sigurðsson, Arnbjörg Sveinsdóttir og Steinn Lárusson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar