Maraþonhlaupari -Reykjavíkurtjörn

Maraþonhlaupari -Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

Hlaupari Nirbhasa Magee, Reykvíkingur sem er upprunalega frá Írlandi, hljóp hring eftir hring í kringum Tjörnina tvo daga í röð, frá sex að morgni til miðnættis, til að búa sig undir lengstahlaup heims, sem hann mun þreyta í fimmta sinn í september. Sri Chinmoy-hlaupið er 5.000 kílómetrar og fer fram í kringum húsaröð í New York. Keppendur hafa 52 daga til að klára hlaupið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar