Bridgehátíð Flugleiða sett

Bridgehátíð Flugleiða sett

Kaupa Í körfu

Reyna sig við græna borðið HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra setti í gærkvöldi Bridshátíð Flugleiða og Bridssambands Íslands sem haldin er í 20. sinn á Hótel Loftleiðum um helgina. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra setti bridshátíðina og spilaði við hinn þekkta spilara Zia Mahmood. Hann keppir nú fyrir Bandaríkjamenn og hefur komið oftar á hátíðina en nokkur annar erlendur spilari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar