Stiven Tobar Valencia handboltamaður

Stiven Tobar Valencia handboltamaður

Kaupa Í körfu

Þegar Stiven Tobar Valencia fæddist í Kólumbíu árið 2000 blasti ekki endilega við að hann ætti eftir að verða Valsari og landsliðsmaður Íslands í handbolta. Hann flutti hingað fimm ára með fjölskyldu sinni og skaut strax rót- um í Hlíðunum. Atvinnumennska erlendis gæti orðið næsta skref.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar