Ilana Halperin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ilana Halperin

Kaupa Í körfu

Listakonan Ilana vinnur verk sín í sam- vinnu við náttúruna. Bandaríska listakonan Ilana Halperin verður fimmtug á árinu, jafngömul Eldfelli sem varð til í Heimaeyjargosinu. Hún hefur tengst Eldfelli tilfinningaböndum og heimsækir það á tíu ára fresti. Myndlistarverk hennar, sem hún vinnur á sérstakan hátt, verða á sýningu í Vestmannaeyjum í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar