Sigrún Andersen

Sigrún Andersen

Kaupa Í körfu

ARCADIA Group hefur verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið vegna áhuga Baugs á að eignast þar 20% hlut, sem er í eigu íslenskra fagfjárfesta. Sigrún Andersen hefur verið framkvæmdastjóri Arcadia á Íslandi síðan í september árið 1999. Sigrún Andersen fæddist í Reykjavík 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá MS 1981 og BA-prófi í fatahönnun frá Akademie Beeldende Kunsten í Maastricht 1989. Nú stundar hún, samhliða starfi sínu, nám í viðskipta- og rekstrarfræði við HÍ og stefnir á útskrift í lok þessa árs. Sigrún starfaði sem fatahönnuður og stílisti í lausamennsku árin 1990-92 og sem fatahönnuður Icewear 1992-94. Þá starfaði hún við innkaup á dömufatnaði hjá Hagkaup til 1999. Topshop

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar