Byssuskot

Byssuskot

Kaupa Í körfu

Byssuskot á leikvellinum ANDRI Már og Elva Rán Oddgeirsbörn og frændi þeirra Þorleifur Sigmundsson voru að leik á leiksvæði í nágrenni heimilis síns í Breiðholti þegar þau rákust á undarlega hluti sem alls ekki áttu heima á leiksvæðinu - ellefu hlaðin byssuskot. MYNDATEXTI: Systkinin Elva Rán og Andri Már Oddgeirsbörn og frændi þeirra Þorleifur Sigmundsson fundu riffilskot á leikvellinum. Elva Rán Oddgeirsdóttir, Andri Már Oddgeirsson, en hann ku hafa fundið skotin, og frændi þeirra Þorleifur Sigmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar