Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona

Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona

Kaupa Í körfu

"Margir hlustendur upplifðu verkið sem eins konar hugvekju" Útvarpsleikritið Ausa Steinberg hlaut lofsamlegar viðtökur eftir að það var frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 í febrúarmánuði, en það verður endurflutt í dag, skírdag, kl. 13.50. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við Brynhildi Guðjónsdóttur sem fór með hlutverk Ausu í verkinu. MYNDATEXTI: Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar