Kirkjudagar á Jónsmessu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Kirkjudagar á Jónsmessu

Kaupa Í körfu

Kirkjudagar haldnir á Skólavörðuhæð KIRKJUDAGAR á Jónsmessu verða haldnir á Skólavörðuhæð föstudaginn 22. og laugardaginn 23. júní næst komandi með þátttöku fólks hvaðanæva af landinu og lýkur þeim aðfaranótt 24. júní. MYNDATEXTI: Dagskrá Kirkjudaga kynnt: Birgitta Thorsteinsson, Guðni Már Harðarson, Bernharður Guðmundsson, Gyða Karlsdóttir og Gísli Jónasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar