Skíðalandsliðið í alpagreinum

Kristján Kristjánsson

Skíðalandsliðið í alpagreinum

Kaupa Í körfu

Skíðalandsliðið við æfingar á Akureyri í byrjun júní Æft við bestu aðstæður í Hlíðarfjalli SKÍÐALANDSLIÐIÐ í alpagreinum var við æfingar í Hlíðarfjalli og á Akureyri um hvítasunnuhelgina. Alls tóku 17 skíðamenn, úr unglingaliði, FIS-liði og Evrópubikarliði Skíðasambands Íslands, þátt í æfingunni./Þeir eru Kristinn Björnsson, Jóhann F. Haraldsson, Kristinn Magnússon, Björgvin Björgvinsson, Dagný Linda Kristjánsdóttir og Emma Furuvik. Guðmundur sagði að enn fleiri skíðamenn ættu möguleika á að ná lágmarkinu en að þeir þyrftu að spýta í lófana og æfa af krafti. MYNDATEXTI: Skíðalandsliðið í alpagreinum sem var við æfingar í Hlíðarfjalli og víðar á Akureyri um helgina, ásamt þjálfurum sínum. Skíðalandsliðið í alpagreinum sem var við æfingar í Hlíðarfjalli og víðar á Akureyri um helgina, ásamt þjálfurum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar