Veiðivötn á höfuðborgarsvæðinu

Sigurður Jökull

Veiðivötn á höfuðborgarsvæðinu

Kaupa Í körfu

Vinsælt að veiða í vötnum og ám innan borgarinnar Háskóli fluguveiðimannsins VEIÐIVÖTN á höfuðborgarsvæðinu eru fjölmörg og þar er að finna nokkrar góðar laxár sem skapa svæðinu ákveðna sérstöðu. Ekki er langt að sækja fyrir þéttbýlisfólk sem vill renna fyrir fisk hluta úr degi eða jafnvel eina kvöldstund. MYNDATEXTI: Ásgerður Þórisdóttir glímir við fjörugan lax.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar