Neglur

Billi/Brynjar Gunnarsson

Neglur

Kaupa Í körfu

Hin fallvalta fegurð TÍSKAN hefur alltaf tekið sinn toll og nú má sjá í júníhefti tímaritsins Allergy að gervineglurnar eru þar ekki undanskildar. Ofnæmi fyrir ákveðnu efni í nöglunum er orðið þekkt og tengist sérstaklega þeim sem settar eru á og hertar með útfjólubláu ljósi. MYNDATEXTI: Fimir og fagrir fingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar