Bleikjueldi á Hala - Fjölnir Torfason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bleikjueldi á Hala - Fjölnir Torfason

Kaupa Í körfu

Bleikjueldi gengur vel á bænum Hala í Suðursveit Slátrað eftir pöntun HJÓNIN Þorbjörg Arnórsdóttir og Fjölnir Torfason rækta bleikju á bænum Hala í Suðursveit. Að sögn Fjölnis kaupa þau augnhrogn, það er frjóvguð hrogn, frá Hólum í Hjaltadal. MYNDATEXTI: Fjölnir Torfason á Hala í Suðursveit með fullvaxnar bleikjur í háfnum. Bleikjunum er slátrað eftir því sem pantanir berast. Fjölnir Torfason á Hala í Suðursveit með fullvaxnar bleikjur í háfnum. Bleikjunum er slátrað eftir því sem pantanir berast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar