Grikkland

Grikkland

Kaupa Í körfu

Á Monastiraki-markaði AÞENU Sunnudaginn 16. september 2001. Það kennir margra grasa í versluninni hjá Fríðu. Styttur, krukkur og margt fleira með myndum frá Grikklandi ætlað sem minjagripir fyrir ferðamenn, hlutir sem líta ágætlega út hér í búðinni, en yrðu afskaplega afkáralegir heima í stofu. Monastiraki-markaðurinn er opinn hvern sunnudagsmorgun og hér er mikið framboð á allskonar dóti. Plastmunir og hermannaföt eru þó hvað mest áberandi. Sumir sölumannanna hrópa og kalla til að fanga athygli vegfarenda. Ég læt mér nægja að skoða, taka myndir og held svo áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar