Skólabörn

Skólabörn

Kaupa Í körfu

Myndatexti. Ungir námsmenn á göngu KENNSLA í skólum landsins er nú komin á fullt skrið. Ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þessa ungu námsmenn á göngu nýverið. Ekki fylgir sögunni hvort þeir eru á leið í eða úr skóla en ljóst að annar þeirra er djúpt hugsi en hinn fullur tilhlökkunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar