Englabörn - Björn Hlynur og Nína Björk

Englabörn - Björn Hlynur og Nína Björk

Kaupa Í körfu

Erum af bíókynslóðinni Tveir ungir leikarar, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson, þreyttu frumraun sína í atvinnuleikhúsi fyrr í mánuðinum, í Englabörnum , leikriti Hávars Sigurjónssonar, sem nú er sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. MYNDATEXTI: Björn Hlynur og Nína Björk í krefjandi hlutverkum sínum í Englabörnum sem sýnt er í Hafnarfjarðarleikhúsinu við góðan orðstír. Hafnarfjarðarleikhúsið,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar