Verzlunarskólinn - Þögn

Verzlunarskólinn - Þögn

Kaupa Í körfu

Þriggja mínútna þögn FLESTAR Evrópuþjóðir, þar á meðal Íslendingar, tóku þátt í þriggja mínútna sorgarþögn í gær, þar sem fólk vottaði fórnarlömbum árásar hryðjuverkamanna í Bandaríkjunum samúð sína. Þögnin hófst klukkan 10 og fengust fregnir af víðtækri þátttöku hér á landi. MYNDATEXTI: Þögn ríkti í húsakynnum Verslunarskólans þegar nemendur sýndu hluttekningu sína. 3 mínútna þögn vegna atburðanna í New York

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar