Grikklandsheimsókn forseta Íslands

Grikklandsheimsókn forseta Íslands

Kaupa Í körfu

Forsetinn á fiskmarkaði í Aþenu FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er nú í opinberri heimsókn í Grikklandi. MYNDATEXTI: Á ferskfiskmarkaðnum í Aþenu. Lengst til vinstri er grískur fiskkaupmaður, þá Constantine Lyberopoulos, ræðismaður Íslands í Grikklandi, Ólafur Ragnar Grímsson, Dorrit Moussaieff og Yannis Lyberopoulos, framkvæmdastjóri SÍF Hellas. Miðbæjarmatvörumarkaður Aþenu, á ferskfiskmarkaðnum. Lengst til vinstri er ónefndur fiskkaupmaður, þá Constantin Lyberopolos ræðismaður Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Dorrit Moussaieff og Yannis Lyberopoulos SÍF Hellas

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar