Ólafur Ragnar Grímsson í Grikklandi

Ólafur Ragnar Grímsson í Grikklandi

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands hitti forsætisráðherra Grikklands í formlegri heimsókn Mikilvægt að vinna saman gegn hryðjuverkum Aþenu. Morgunblaðið. ANNAR dagur formlegrar heimsóknar forseta Íslands til Grikklands hófst í gær með því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lagði blómsveig á minnismerki hins óþekkta hermanns, sem staðsett er framan við þinghúsið í Aþenu. MYNDATEXTI: Starfsmaður Benaki-safnsins kynnir safnið fyrir Sólveigu Pétursdóttur dómsmálaráðherra, Dorrit Moussaieff og Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. ( Benaki safnið skoðað, Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og ónefndur starfsmaður safnsins. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar