Ólafur Ragnar Grímsson í Grikklandi

Ólafur Ragnar Grímsson í Grikklandi

Kaupa Í körfu

Opinberum hluta heimsóknar forsetans lokið OPINBERUM hluta heimsóknar forseta Íslands til Grikklands lauk í gærmorgun með opinberri kveðjuathöfn við forsetahölllina í Grikklandi þar sem Konstantínos Stephanopoulos, forseti Grikklands, kvaddi Ólaf Ragnar Grímsson og fylgdarlið hans. MYNDATEXTI: Konstantínos Stephanopoulos, forseti Grikklands, kveður Ólaf Ragnar Grímsson, við opinbera kveðjuathöfn framan við forsetahöllina. ( Forsetarnir kveðjast framan við forsetahöllina )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar