Lágafellsskóli - Nýr skóli í Mosfellsbæ

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Lágafellsskóli - Nýr skóli í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Lágafellsskóli vígður NÝR skóli, Lágafellsskóli í Mosfellsbæ, var formlega vígður á laugardag en skólinn var tekinn í notkun í haust. Um 300 börn eru nú í skólanum, þau elstu 11 ára. Hönnuðir byggingarinnar eru arkitektarnir Jón Þór Þorvaldsson og Baldur Ó. Svavarsson hjá teiknistofunni úti og inni. MYNDATEXTI: Fyrsti áfangi skólans er um 4.600 fermetrar að gólffleti en hönnun var í höndum teiknistofunnar Úti og inni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar