Nælon og Jarðarber

Þorkell Þorkelsson

Nælon og Jarðarber

Kaupa Í körfu

FYRIR þremur árum stofnuðu gömlu skólasysturnar úr MH, þær Ásta Vilhjálmsdóttir og Sunna Magnúsdóttir, saumastofuna Nælon og jarðarber. Ætlunin var að sauma og prjóna flíkur eftir máli, en smám saman urðu umsvifin meiri og þær fóru að framleiða fyrir ýmsar verslanir. Þá vaknaði hjá þeim hugmyndin um að hefja sjálfar verslunarrekstur og um tveggja og hálfs árs skeið var fyrirtæki þeirra bæði saumastofa og verslun. "Við vorum með eigin hönnun, smávegis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar