AUÐARverðlaun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

AUÐARverðlaun

Kaupa Í körfu

Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir og Herdís Egilsdóttir, kennari, hlutu Auðarverðlaunin í ár. ÞRJÁR athafnakonur, hver á sínu sviði, hlutu Auðarverðlaunin í gær. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, fyrsti íslenski kvenpresturinn, Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi og Herdís Egilsdóttir, kennari. Í umsögn dómnefndar Auðar í krafti kvenna kemur fram að barátta Auðar Eir, sem fyrsti kvenpresturinn á Íslandi, hafi ekki verið auðveld en hún hafi sigrast á viðteknum fordómum og verið öðrum konum góð fyrirmynd og í kjölfarið hefur fjöldi íslenskra kvenna hlotið prestvígslu. Rakel Olsen hlýtur Auðarverðlaunin fyrir að hafa stýrt sjávarútvegsfyrirtæki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar