Höfði - Rafeindatækni í 150 ár

Sverrir Vilhelmsson

Höfði - Rafeindatækni í 150 ár

Kaupa Í körfu

Rafeindatækni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók við fyrsta eintaki bókarinnar Rafeindatækni í 150 ár og þættir úr sögu rafeindavirkja eftir Þorstein Jón Óskarsson , við athöfn sem haldin var í tilefni af útkomu bókarinnar í Höfða í gær. /Á myndinni eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Þorsteinn J. Óskarsson höfundur, Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Sveinn Þ. Jónsson formaður ritnefndar. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar