Fólk að horfa á handbolta - Sigurpáll og Hildur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fólk að horfa á handbolta - Sigurpáll og Hildur

Kaupa Í körfu

Handboltaæði! SÍÐUSTU dagar hafa verið nokkuð frábrugðnir venjulegum dögum, að minnsta kosti á vinnustöðum landsins. Evrópukeppni landsliða í handbolta hefur heldur betur kryddað tilveruna í skammdeginu og hafa starfsmenn fyrirtækja, gangandi vegfarendur og sjúklingar á sjúkrahúsum landsins hópast saman fyrir framan sjónvarpsskjái meðan á æsispennandi leikjum íslenska karlalandsliðsins í handbolta stendur. MYNDATEXTI: Sigurpáll Árnason og Hildur Kristjánsdóttir voru hæstánægð með frammistöðu "strákanna okkar" í gær, en þau fylgdust af áhuga með framvindu leiksins á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi í gær. Borgarspítali

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar