Magnús Magnússon á Laxnessþingi

Sverrir Vilhelmsson

Magnús Magnússon á Laxnessþingi

Kaupa Í körfu

Laxnessþing hafið LAXNESSÞING, ráðstefna um ævi og verk Halldórs Laxness, var sett síðdegis gær í Háskólabíói. Magnús Magnússon rithöfundur og sjónvarpsmaðurinn góðkunni frá Skotlandi flutti opnunarerindið... MYNDATEXTI. Magnús Magnússon flytur setningarræðu Laxnessþings. ( Laxnessþing, ráðstefna um ævi og verk Halldórs Laxness, var sett síðdegis í dag í Háskólabíói. Magnús Magnússon rithöfundur og sjónvarpsmaður í Skotlandi flutti opnunarerindið. Ráðstefnan, sem stendur fram á sunnudag, er haldin á vegum Bókmenntafræðistofnunar, Eddu-miðlun og útgáfu, Stofnunar Sigurðar Nordals og Morgunblaðsins og verður þar fjallað um hinar mörgu hliðar höfundarverks Halldórs. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar