Grjótagata 11

Þorkell Þorkelsson

Grjótagata 11

Kaupa Í körfu

Viðurkenningar fyrir lóðafrágang og endurbætur á eldri húsum Reykjavík - Á afmæli Reykjavíkurborgar, 18. ágúst, eru árlega veittar viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum og fyrir fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir. Skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkurborgar veitir viðurkenningarnar MYNDATEXTI. Húsið í Grjótagötu 11, sem byggt var árið 1880 og stóð áður í Tjarnargötu 3c, fékk viðurkenningu fyrir endurbætur. Það var flutt árið 1990 á núverandi stað þar sem það var endurbyggt af fagmennsku og alúð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar