Snjótroðari í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Snjótroðari í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Í VETUR festi Skútustaðahreppur kaup á öflugum snjótroðara til að nota á skíðasvæðinu í Sandabotnafjalli við Kröflu.Troðarinn er frá Kassbohrer í Austurríki með 240 ha vél og í mjög góðu ástandi. MYNDATEXTI: Snjótroðari Mývetninga í brekkunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar