Stjórnmálamenn mæta í útsendingu v. Alþingiskostninga

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Stjórnmálamenn mæta í útsendingu v. Alþingiskostninga

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, og Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, takast í hendur á Stöð tvö á laugardagskvöld, en forystumenn flokkanna hittust þar til að ræða um fyrstu tölur sem birtar voru kl. 22. Milli þeirra stendur Hjörleifur Sveinbjörnsson, eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar