Áhugavert efni

mynd
15. nóvember 2022 kl. 10:35

Stjörnuspekin og framtíðin

Langt er orðið síðan ég skrifaði síðast pistil hér á Smartlandinu, enda hef ég verið frekar upptekin í sumar við önnur verkefni. Ég hellti mér á kaf í stjörnuspekina og hef verið mjög upptekin í að fylgjast með því hversu nákvæmlega hún spáir fyrir um þær umbreytingar sem eru að verða í heiminum. Ég hef ekki bara látið duga að endurvekja gamla þekkingu, en ég fór fyrst á námskeið í stjörnuspeki meira
7. ágúst 2014 kl. 9:13

Vandamál frumkvöðlanna

Eitt stærsta vandamál frumkvöðla er að þeir eru hugsjónafólk, sem hefur tilhneigingu til að henda sér út í fyrirtækjarekstur með lítilli fyrirhyggju og án þess að hafa mikla reynslu af því sem verið er að fara út í. Þeir stofna fyrirtæki til að láta drauma sína rætast eða vinna við það sem þeim þykir skemmtilegast að gera. Konan sem elskar að baka gæti til dæmis stofnað kaffihús en í öllu meira
Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann

Guðrún er einn af frumkvöðlum ýmis konar sjálfsræktarnámskeiða, sem hún hefur haldið í rúm 26 ár. Undanfarin tvö ár hefur hún beint sjónum sínum að heilsunni með námskeiðunum HREINT MATARÆÐI. Annars hafa námskeið hennar spannað vítt svið, en þó alltaf með fókus á hvernig bæta má andlega og líkamlega líðan, ná meiri árangri í starfi og njóta aukinna lífsgæða. Nýjasta bók Guðrúnar er matreiðslubókin HREINT Í MATINN, en það er sextánda bók hennar. Að auki hefur hún þýtt fjölda bóka.

Meira