Heilsa og útivera

15. september 2018 kl. 15:31

Léttist um 10 kíló á átján dögum.

Ég er búin að halda HREINT MATARÆÐI námskeið fyrir rúmlega 1.200 manns, en það er alltaf ánægjulet þegar frábær árangur næst. Hann náðist svo sannarlega hjá einni konu, sem langar að deila reynslu sinni undir nafnleynd með öðrum. Hreinsikúrinn samanstendur af þremur undirbúningsdögum og þremur vikum á hreinu fæðu, þar sem borða má ákveðnar fæðutegundir og sleppa öðrum. Á 18. degi meira
8. september 2018 kl. 10:27

Er lifrin þreytt eftir sumarið?

Eftir ferðalög sumarsins, grillveislur, hvítvínsglös og bjór sem oft fylgja bæjarhátíðum landsmanna, svo og skyndibitafæðið í vegasjoppunum er líklegt að lifrin sé orðin þreytt. Sé hún undir miklu álagi í langan tíma við að halda blóðinu í líkamanum hreinu, getur það leitt til annarra heilsufarsvandamála eins og ofnæmis, höfuðverkja og síþreytu. Þá þarf hún á stuðningi og góðum bætiefnum að halda meira
30. ágúst 2018 kl. 16:33

Veistu hvað breytist við tíðahvörf?

Konur hætta ekki bara að hafa blæðingar og missa getuna til að eignast börn við tíðahvörf. Það er svo ótal margt annað sem breytist þegar estrogen-framleiðslan minnkar. Sú minnkun hefur áhrif á aðra starfsemi líkamans, meðal annars á starfsemi heilans. Vísindamenn víða um heim hafa leitt að því líkum að við tíðahvörf byrji oft breytingar á heila, sem síðar meir geti leitt til Alzheimer’s meira
26. ágúst 2018 kl. 9:16

Ekki spyrja - ekki segja frá

Ég ætla að halda aðeins áfram að fjalla um áhrif glýfósats á umhverfi og fólk, því um fátt er meira fjallað meðal áhugafólks um heilbrigðan lífsstíl og lækna sem stunda heildrænar lækningar en nýlegar niðurstöður sem sýna glýfósat í ýmsu kornmeti. En glýfósat stoppar ekki þar, því það heldur áfram út í fæðuna okkar. Við rannsóknir hjá Munich Environmental Institute fannst meðal annars glýfósat í meira
17. ágúst 2018 kl. 10:26

Áhrif Roundup og glýfósats á heilsuna okkar

Loks hefur dómstóll í Bandaríkjunum skorið úr um það að glýfósat í Roundup® sé krabbameinsvaldandi efni og gert Monsanto að greiða ótrúlega háar skaðabætur til garðyrkjumanns, sem hefur starfað með efnið í földa ára. Skaðsemi glýfósats hefur þó lengi verið til umfjöllunar og líklegt er að það sé og verði enn í fæðu okkar til fjölda ára, því þótt reglugerðir um magn þess í matvælum séu öflugar meira
9. ágúst 2018 kl. 16:49

Omega-3 fyrir góða heilsu

Fjölómettaðar Omega-3 fitusýrur eru sérlega mikilvægar fyrir líkamann og fá næringarefni hafa verið jafnmikið rannsökuð og þær. Þar sem líkaminn getur ekki framleitt þessar nauðsynlegu fitusýrur, þurfum við að fá þær úr fæðunni eða með því að taka þær inn sem bætiefni. Omega-3 fitusýrurnar eru aðallega unnar úr feitum kaldsjávarfiski, sem annað hvort er þá gott að borða eða taka inn bætiefni sem meira
14. júlí 2018 kl. 12:14

Er Clipper í þínum bolla?

Ég spyr bara vegna þess að það er nánast alltaf í mínum bolla, hvort sem um er að ræða te eða frábæra instant kaffið frá þeim sem ég hef notað í fjölda ára. En aðeins aftur að teinu, sem er ekki lengur bara te í bolla, með mjólk og sykri, eins og það var einu sinni. Tedrykkja og teframleiðsla hefur tekið miklum breytingum á undanförnum áratugum. Sumar af þeim breytingum má rekja aftur til meira
21. maí 2018 kl. 12:40

Ekki sexý en hefur mikið notagildi

Heitið er ekki sérstaklega sexý, enda dettur flestum í hug hægðalosandi áhrif laxerolíunnar þegar minnst er á hana. Fæstur vita nefnilega að laxerolían hefur öldum saman verið notuð til lækninga víða um heim, þar sem hún gagnast m.a. einstaklega vel við bólgum og býr yfir bakteríudrepandi eiginleikum. Talið er að Egyptar til forna hafi verið þeir fyrstu til að byrja að nota olíuna og þar hafa meira
12. maí 2018 kl. 12:02

Fæturnir elska þetta

Fætur og fótleggir bera okkur ekki bara áfram í lífinu, heldur “standa undir okkur” alla ævi. Við leggjum ýmislegt á þá, ekki bara með líkamlegum þunga, heldur einnig áhyggjum og tilfinningalegum áföllum. Því er ekki að undra þótt þeir verði stundum þreyttir og þurfi á umhyggju að halda til að geta sinnt hlutverki sínu sem best. Þrátt fyrir það gleymist oft að sinna þeim, húðin verður meira
17. apríl 2018 kl. 17:11

Sólbrúnt sumar með Astaxanthin

Það styttist í Sumardaginn fyrsta, hitastigið er farið að hækka og sólin að skína skærar. Þá er nauðsynlegt að undirbúa húðina vel svo hægt sé að verða sólbrúnn, án þess að skaða hana. Ég hef áður skrifað um Astaxanthin frá NOW og frábæra eiginleika þessa bætiefnis til að vernda húðina okkar fyrir skaðlegum geislum sólarinnar – en sjá jafnframt til þess að hún verði brún og flott þegar sólin meira
Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann

Guðrún er einn af frumkvöðlum ýmis konar sjálfsræktarnámskeiða, sem hún hefur haldið í rúm 26 ár. Undanfarin tvö ár hefur hún beint sjónum sínum að heilsunni með námskeiðunum HREINT MATARÆÐI. Annars hafa námskeið hennar spannað vítt svið, en þó alltaf með fókus á hvernig bæta má andlega og líkamlega líðan, ná meiri árangri í starfi og njóta aukinna lífsgæða. Nýjasta bók Guðrúnar er matreiðslubókin HREINT Í MATINN, en það er sextánda bók hennar. Að auki hefur hún þýtt fjölda bóka.

Meira