Heilsa og útivera

29. mars 2020 kl. 12:49

Tengslanetið og heimavistin

Við finnum það á þessum dögum sóttkvíar eða heimavistar hversu mikilvægt tengslanetið okkar er. Skyndilega verða samskipti við börn, systkini, ættingja og vini dagleg. Allir vilja vita  hvernig heilsufarið er, hvort viðkomandi sé ekki örugglega að halda sig heima ef hann er einkennalaus og hvort heimavistin sé nokkuð að fara með geðheilsuna.  Boð um aðstoð koma víða að og allir sýna meira
26. mars 2020 kl. 9:36

Ónæmiskerfið þarf að vera öflugt

Ég fylgist daglega með ótal bloggpóstum frá bandarískum og breskum náttúrulæknum og læknum sem stunda heildrænar lækningar (functional medicine). Einn af þeim er náttúrulæknirinn Dr. Sharon Stills, en fyrir rétt um tíu árum síðan leitaði ég einmitt til hennar eftir aðstoð. Hún hjálpaði mér að rétta við ónæmiskerfi mitt, sem var við núllið og ná heilsu á ný, eftir ýmis áföll og útbruna í meira
11. mars 2020 kl. 11:34

Eiturefni hafa áhrif á greind barna

Ég er með Facebook hóp sem heitir HEILSA OG LÍFSGÆÐI, sem opinn er öllum sem hafa áhuga á að efla heilsuna eftir náttúrulegum leiðum. Ég gerði smá könnun í hópnum um daginn og þá kom í ljós að margir hafa áhuga á að vita meira um áhrif eiturefna í umhverfinu á heilsuna.  Í framhaldi af þeim áhuga ákvað eru hér upplýsingar úr rannsókn sem unnin var af vísindamönnum við læknadeild Langone meira
6. mars 2020 kl. 9:07

Náttúrulegar vírusvarnir

Alls staðar er verið að fjalla um kórónaveiruna og hvernig best sé að verjast henni. Ég hef fylgst með ráðum frá ýmsum heildrænum læknum í Bandaríkjunum og skrifað eina grein – SJÁ HÉR – og hef sjálf fylgt ráðunum í henni.  Besta vörnin er að styrkja ónæmiskerfi líkamans og það er hægt að gera með því að auka bætiefnainntöku og temja sér ákveðinn lífsstíl meðan þessi meira
2. mars 2020 kl. 7:28

Astaxanthin þegar sól fer að hækka á lofti

Ég hef oft áður skrifað um Astaxanthin, en þegar kemur fram á þennan árstíma er gott að rifja upp hversu mikilvægt þetta bætiefni er fyrir húðina. Um leið og sól hækkar á lofti fara flestir að verja meiri tíma utandyra. Því er gott að byrja á næstu vikum að taka inn Astaxanthin til að verja húðina fyrir geislum sólarinnar. Ég hef notað Astaxanthin reglulega í tæp fimmtán ár og það er ekki síður meira
24. febrúar 2020 kl. 10:36

Góðir hlutir sem gerðir eru aftur og aftur...

Fólk kvartar gjarnan yfir endurtekningum eða því að þurfa að gera aftur og aftur sömu hlutina ef það er að gera breytingar hjá sér. Staðreyndin er samt sú að frábær árangur næst þegar við veljum að gera góða hluti aftur og aftur. „ÆFINGIN SKAPAR MEISTARANN“ Þessi ágæti málsháttur segir allt. Hlauparar ná árangri með því að hlaupa dag eftir dag, til að ná betri tækni og betri tíma. meira
mynd
10. febrúar 2020 kl. 9:59

Þarmarnir ekki eins og Las Vegas

Til er orðatiltæki í Bandaríkjunum sem segir: „Það sem gerist í Vegas fer ekki út fyrir Vegas.“ Þegar ítalski meltingarsérfræðingurinn Alessio Fasano, sem nú starfar við MassGeneral-barnasjúkrahúsið í Boston og kennir barnalækningar við læknadeild Harvard, heldur fyrirlestra segir hann hins vegar gjarnan: „Hið sama á ekki við um þarmana og Vegas, því það sem gerist í þörmunum fer meira
7. febrúar 2020 kl. 8:15

Strákar! Þessi grein er fyrir ykkur

Fyrir réttum þrjátíu árum fór ég að halda ýmis konar heilsu- og sjálfsræktarnámskeið. Þátttakendur voru aðallega konur, en þegar á leið fór einn og einn karlmaður að slæðast með. Sjaldan voru þeir þó fleiri en einn til þrír á hverju námskeiði. Undanfarin fimm ár hef ég haldið stuðningsnámskeið við HREINT MATARÆÐI hreinsikúrinn. Samsetning þátttakenda er enn sú saman og var fyrir 30 árum. meira
4. febrúar 2020 kl. 12:38

Svona léttirðu á vöðva- og liðverkjum

Slitgigtin er talin algeng meðal þeirra sem eru fjörutíu ára og eldri. Hún myndast smátt og smátt við brjóskeyðingu og hefur helst áhrif á liðamót eins og úlnliði, hendur og fingur, mjaðmir og hné. Bætiefnablandan Glucosamine & Chondroitin með MSM frá NOW, inniheldur þau þrjú efni, sem þekktust eru fyrir að stuðla að heilbigðum liðamótum og endurnýjun brjósks og virkar því sérlega vel gegn meira
31. janúar 2020 kl. 10:50

Eru veirusýkingar hættulegri ef seleníum skortir?

Eftir að kórónaveiran kom upp í Kína birtist eftirfarandi grein á vefsíðunni liverdoctor.com. Ég hef lengi fylgst með Dr. Sandra Cabot og það birtast yfirleitt mjög áhugaverðar greinar á síðunni hennar. Í þessari grein er fjallað um seleníumskort og minna viðnám gegn veirusýkingum eins og kórónavírusnum. Greinin birtist 23. janúar – en vegna hraðrar útbreiðslu veirusýkingarinnar hefur meira
Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann

Guðrún er einn af frumkvöðlum ýmis konar sjálfsræktarnámskeiða, sem hún hefur haldið í rúm 26 ár. Undanfarin tvö ár hefur hún beint sjónum sínum að heilsunni með námskeiðunum HREINT MATARÆÐI. Annars hafa námskeið hennar spannað vítt svið, en þó alltaf með fókus á hvernig bæta má andlega og líkamlega líðan, ná meiri árangri í starfi og njóta aukinna lífsgæða. Nýjasta bók Guðrúnar er matreiðslubókin HREINT Í MATINN, en það er sextánda bók hennar. Að auki hefur hún þýtt fjölda bóka.

Meira