Heilsa og útivera

16. apríl 2019 kl. 17:52

5 góð ráð fyrir meltinguna

Þessi ráð nýtast auðvitað allt árið, en um páskana eru margir frídagar og mikið um hátíðamat, sem leggur aukaálag á meltingarkerfið. Því er um að gera að vera undirbúinn undir það álag, svo það taki sem minnstan toll af heilsunni og geri frídagana ánægjulegri.  #1 - GÓÐGERLAR Taktu inn góðgerla, ef þú ert ekki þegar að gera það. Góðgerlar (probiotics) eru örverur sem stuðla að betra jafnvægi meira
10. apríl 2019 kl. 15:13

Á ferð um Indland með glútenóþol

Ég er nýkomin heim úr ferð til Indlands, sem fararstjóri í ferð Bændaferða þangað. Ferðaþjónustan þar er með slagorðið „Incredible India“ og landið stóð svo sannarlega undir því að vera ótrúlegt, koma sífellt á óvart og við sem í ferðinni vorum lærðum svo ótal margt um Indland, sem við vissum ekki fyrir. FERÐALÖG KREFJAST UNDIRBÚNINGS Allar ferðir sem ég fer í krefjasta ákveðins meira
18. febrúar 2019 kl. 15:09

Ginkgo Biloba við mígreni

Ég hef áður skrifað um Ginkgo Biloba, en það er endalaust hægt að fjalla um þetta frábæra jurtaefni. Í hefðbundnum kínverskum lækningum hefur Ginkgo Biloba verið notað í þúsundir ára til að meðhöndla höfuðverki og mígreni. Í stað þess að grípa til verkjalyfja er því hægt að taka reglulega inn Ginkgo Biloba, sem unnið er úr laufum musteristrésins. Ginkgo Biloba eða musteristrén eru meðal elstu meira
19. janúar 2019 kl. 11:20

Eitt ráð þetta árið fyrir heilsuna

Ég er svo hjartanlega sammála Dr. Mercola, sem í einni af janúargreinum sínum segir að ef við gerum bara eitt þetta árið til að vernda eigin heilsu og annarra í fjölskyldunni ætti það að vera að kaupa lífrænt ræktaðar matvörur. Með því að velja lífrænt ræktaðar matvörur verðum við síður fyrir skaðlegum áhrifum af meindýraeitri sem fylgir oft fæðu úr hefðbundinni ræktun.   Rannsóknir hafa meira
10. janúar 2019 kl. 12:50

Grænt og orkuríkt í janúar

 Ef það er einhvern tímann þörf á orkuríkri fæðu, þá er það í janúar og febrúar, þegar dagar eru stuttir og myrkrið mikið. Þá er snjallt að taka inn Green PhytoFoods frá NOW, sem í er blaðgræna (chlorophyll) í duftformi, sem einnig inniheldur chlorella, hveitigras og spírulína, blöndu af vítamínum, steinefnum, trefjum, ensímum og öðrum jurtum. Í mínum huga er þetta nauðsynleg viðbót í bústið meira
14. desember 2018 kl. 18:24

Meltingarensím þegar álagið er mikið

Jólamatur og hvers kyns kræsingar eru ekki lengur bara í boði yfir jólahátíðina sjálfa. Veisluhöldin hefjast með tilboðum frá veitingahúsum og á vinnstöðum löngu fyrir jólin sjálf. Meltingarkerfið er því oft undir miklu álagi. Þá getur meltingarensímblanda eins og Digest Ultimate frá NOW komið sér vel. Prófanir hafa sýnt að þessi ensímblanda heldur gildi sínum í gegnum pH (sýruumhverfi) gildi meira
4. nóvember 2018 kl. 11:48

Styrking fyrir húð, hár og neglur

Hverju tekur þú fyrst eftir þegar þú hittir fólk? Sumir taka eftir augunum, aðrir eftir hárinu eða hvernig húðin er og þegar við réttum fram hendur í samskiptum við fólk, taka margir eftir nöglunum. Bætiefnaframleiðendur taka líka eftir þessu, því nú streyma á markaðinn ný bætiefni fyrir húð, hár og neglur. Eitt það allra nýjasta er frá NOW Solutions og heitir einfaldlega Hair, Skin & Nails. Í meira
23. september 2018 kl. 15:59

Hvenær er best að taka bætiefnin inn?

Ég fæ oft þessa spurningu frá þátttakendum á HREINT MATARÆÐI námskeiðunum mínum. Í raun er ekki til nein regla um hvenær best er að taka þau, svo ég ráðlegg fólki yfirleitt að taka þau á morgnana og svo aftur með kvöldmatnum. Sé hins vegar verið að taka inn mikið af bætiefnum er gott að dreifa þeim yfir daginn og taka þá einn skammt í hádeginu líka. Þumalputtareglan er að taka bætiefnin með eða meira
15. september 2018 kl. 15:31

Léttist um 10 kíló á átján dögum.

Ég er búin að halda HREINT MATARÆÐI námskeið fyrir rúmlega 1.200 manns, en það er alltaf ánægjulet þegar frábær árangur næst. Hann náðist svo sannarlega hjá einni konu, sem langar að deila reynslu sinni undir nafnleynd með öðrum. Hreinsikúrinn samanstendur af þremur undirbúningsdögum og þremur vikum á hreinu fæðu, þar sem borða má ákveðnar fæðutegundir og sleppa öðrum. Á 18. degi meira
8. september 2018 kl. 10:27

Er lifrin þreytt eftir sumarið?

Eftir ferðalög sumarsins, grillveislur, hvítvínsglös og bjór sem oft fylgja bæjarhátíðum landsmanna, svo og skyndibitafæðið í vegasjoppunum er líklegt að lifrin sé orðin þreytt. Sé hún undir miklu álagi í langan tíma við að halda blóðinu í líkamanum hreinu, getur það leitt til annarra heilsufarsvandamála eins og ofnæmis, höfuðverkja og síþreytu. Þá þarf hún á stuðningi og góðum bætiefnum að halda meira
Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann

Guðrún er einn af frumkvöðlum ýmis konar sjálfsræktarnámskeiða, sem hún hefur haldið í rúm 26 ár. Undanfarin tvö ár hefur hún beint sjónum sínum að heilsunni með námskeiðunum HREINT MATARÆÐI. Annars hafa námskeið hennar spannað vítt svið, en þó alltaf með fókus á hvernig bæta má andlega og líkamlega líðan, ná meiri árangri í starfi og njóta aukinna lífsgæða. Nýjasta bók Guðrúnar er matreiðslubókin HREINT Í MATINN, en það er sextánda bók hennar. Að auki hefur hún þýtt fjölda bóka.

Meira