Heilsa og útivera

12. mars 2021 kl. 12:12

Covid spurningar án svara

Það eru margir sem velta vöngum yfir ýmsum reglum, lokunum og hömlum í kringum COVID-19. Þær virðast oft ekki vera á rökum reistar og því varð þessi listi til. Ég fékk hann sendan frá vini mínum, en veit ekki hver setti hann upprunalega saman. Ég birti hann hér, því sjálf hef ég spurt mig allra þessara spurninga oftar en einu sinni. Hugsanlega hefur þú líka gert það og komist að sömu niðurstöðu og meira
1. mars 2021 kl. 9:26

Hver dagur er einstakur

Stundum er gott að vera minntur á að við erum einstök hvert og eitt okkar og það er svo sannarlega frábært þegar við lærum að elska okkur sjálf. Kærleikur í eigin garð á ekkert skylt við sjálfselskar og eigingjarnar tilfinningar, heldur þá virðingu og þá ást sem við sýnum okkur sjálfum, meðal annars með því hvernig við komum fram gagnvart eigin líkama, útliti okkar og umhverfi. FYRIR SÉRSTAKT meira
24. febrúar 2021 kl. 16:38

Hjartaheilsa kvenna

Ég var að lesa svo áhugaverða grein eftir bandaríska lækninn Dr. Christiane Northrup, en auk starfa sinna sem læknir hefur hún meðal annars skrifað bækurnar Women‘s Bodies, Women‘s Wisdom og Goddesses Never Age. Ég ákvað því að deila efni þessarar greinar hennar með ykkur, þar sem hún fjallar um hjartaheilsu kvenna. HJARTAVANDAMÁL KARLA OG KVENNA EKKI EINS Dr. Northrup segir að meira
5. janúar 2021 kl. 9:04

Athugasemdir við bóluefnið frá Pfizer

„Eina sem við þurfum að óttast er óttinn sjálfur.“ – Franklin D. Roosvelt fyrrum Bandaríkjaforseti Nýlega voru hafnar bólusetningar hér á landi með bóluefni frá Pfizer-BioNTech, sem er í raun ekki bóluefni í eiginlegum skilningi, heldur genabreytandi efni (breytir erfðaefni líkamans). Eftir að landsmenn hafa hlustað á áróður dag eftir dag bæði úr raunveruleikaþætti þríeykisins meira
22. desember 2020 kl. 9:01

13 DAGAR JÓLA

Jóladagarnir eru þrettán hér á landi frá Aðfangadegi og fram á Þrettándann. Ég ákvað því að setja niður þrettán ráð sem gott er nýta sér um þessa jólahátíð. Þau eru ekki endilega ætluð fyrir hvern dag fyrir sig – því flest þeirra er gott að nýta alla daga. 1-EINFALDLEIKINN Það er gott að draga aðeins úr kröfum um fullkomnleika þessi jólin og beina frekar sjónum að því að hafa það kósý og meira
6. október 2020 kl. 16:24

Vírus sem kann að telja

Mér finnst afar áhugavert að fylgjast með áhrifum frá orku plánetanna í kringum Jörðina á líf okkar. Í þýðingu minni á skýringum stjörnuspekingsins Pam Gregory (www.pamgregory.com) á orkunni í kringum fullt tungl fimmtudaginn 1. október, sem hlusta má á HÉR kom fram að Plútó myndi fara beint áfram sunnudaginn 4. október. Pam sagði að öðru hvoru megin við þann dag gætum við átt von á því að meira
mynd
24. september 2020 kl. 14:52

Skaðlegasta sætuefnið

Eins og ég hef áður fjallað um er sykur víða falinn í fæðunni okkar. Oft eru innihaldslýsingar skráðar með svo miklu dvergaletri að við eigum erfitt með að lesa þær eða þá að við eru almennt ekki vön því að lesa þær. En þótt sykur sé skaðlegur, er skaðlegasta sætuefnið á markaðnum samt frúktósaríkt maíssíróp eða high fructose corn syrup. SÆTARA EN GLÚKÓSI OG SÚKRÓSI Frúktósi er náttúrulegur sykur meira
18. september 2020 kl. 9:02

Bætiefni gegn sykurpúkanum

Nú stendur yfir átakið SYKURLAUS SEPTEMBER á Smartlandinu, þar sem hvatt er til þess að taka allan viðbættan sykur út mataræðinu. Stundum dugar hvatning ekki til og illa gengur að losa sig undan þeirri fíkn sem sykurneyslan veldur. Þá er gott að grípa til náttúruvöru, sem getur stutt þig í að losna við sykur úr líkamanum. BÆTIEFNI SEM DREGUR ÚR SYKURLÖNGUN Ef þér finnst þú ekki vera að sigrast á meira
14. september 2020 kl. 9:12

15 áhugaverðar staðreyndir um sykur

Sykur er að finna um allt og í fleiri fæðutegundum og drykkjum en flesta grunar. Sykurreyr hefur verið ræktaður frá fornu fari og er enn notaður til að bragðbæta svo ótal margt. Þótt þú sért í SYKURLAUSUM SEPTEMBER þessa stundina er gaman að kynna sér aðeins sögu sykurs.  1 – EITT SINN VAR LITIÐ Á SYKUR SEM KRYDD – EN EKKI SÆTUEFNI Þegar sykur koma fyrst til Bretlands á tólftu meira
mynd
11. september 2020 kl. 10:18

Sykur veldur liðvandamálum

Fæstir gera sér grein fyrir því að sykur er efstur á lista yfir þá matvöru sem veldur bólgum í vöðvum og liðum. Ótal rannsóknir benda til þess að unnar sykurvörur losi um bólgumyndandi efni í líkamanum, sem leiði til bólginna liða nánast um allan líkamann.  LIÐVERKIR OG BÓLGUR Oft er rætt um bólgur í tengslum við heilsuna, enda eru bólgur yfirleitt fyrirrennari alvarlegri sjúkdóma í meira
Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann

Guðrún er einn af frumkvöðlum ýmis konar sjálfsræktarnámskeiða, sem hún hefur haldið í rúm 26 ár. Undanfarin tvö ár hefur hún beint sjónum sínum að heilsunni með námskeiðunum HREINT MATARÆÐI. Annars hafa námskeið hennar spannað vítt svið, en þó alltaf með fókus á hvernig bæta má andlega og líkamlega líðan, ná meiri árangri í starfi og njóta aukinna lífsgæða. Nýjasta bók Guðrúnar er matreiðslubókin HREINT Í MATINN, en það er sextánda bók hennar. Að auki hefur hún þýtt fjölda bóka.

Meira