Efnisorð: evrukreppan

Viðskipti | mbl | 25.1 | 12:05

Lítið um batamerki í raunhagkerfinu

Þrátt fyrir yfirlýsingar ráðamanna Evrópusambandsins, þá virðist batinn ekki hafa skilað sér í raunhagkerfið
Viðskipti | mbl | 25.1 | 12:05

Lítið um batamerki í raunhagkerfinu

Undanfarnar vikur hafa forsvarsmenn Evrópusambandsins og Evrópska Seðlabankans stigið fram, hver á fætur öðrum, og lýst því yfir að það versta sé nú afstaðið í skuldakreppunni á evrusvæðinu. Enn hefur batinn þó ekki skilað sér í raunhagkerfið. Meira

Viðskipti | mbl | 10.10 | 11:52

Svört skýrsla skekur markaði

Olivier Blanchard, aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, tilkynnir efnahagsspánna
Viðskipti | mbl | 10.10 | 11:52

Svört skýrsla skekur markaði

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kynnti í gær endurskoðaða efnahagsspá sína og óhætt er að segja að tíðindin hafi verið nokkuð sláandi. Sjóðurinn dregur úr fyrri spám sínum um efnahagsvöxt bæði í ár og næsta ár og ítrekar nauðsyn þess að evruríkin dragi úr óvissu. Meira

Viðskipti | AFP | 24.8 | 15:51

Merkel vill Grikkland áfram með evru

Antonis Samaras og Angela Merkel.
Viðskipti | AFP | 24.8 | 15:51

Merkel vill Grikkland áfram með evru

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Antonis Samaras, forsætisráðherra Grikklands í dag og fóru þau meðal annars yfir áframhald á aðstoð evrusvæðisins við Grikkland. Sagði Merkel eftir fundinn að hún vildi áfram að Grikkland tæki þátt í evrusamstarfinu. Meira

Viðskipti | AFP | 18.7 | 13:56

Evrusvæðið í hættu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fjallar um stöðu mála á evru-svæðinu í nýrri skýrslu
Viðskipti | AFP | 18.7 | 13:56

Evrusvæðið í hættu

Evrusvæðið er í alvarlegri hættu en ef gripið verður til aðgerða fljótt í bankakerfinu verður hægt að endurvekja traust á svæðinu, segir í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. „Evrukreppan hefur náð nýju og tvísýnu stigi.“ Meira

Viðskipti | AFP | 9.7 | 6:24

Lægsta gildi evrunnar í tvö ár

Evrur
Viðskipti | AFP | 9.7 | 6:24

Lægsta gildi evrunnar í tvö ár

Þrýstingur hefur verið á evruna á gjaldeyrismörkuðum í Asíu í morgun en í nótt náði hún lægsta gildi sínu gagnvart Bandaríkjadal í tvö ár. Meira

Viðskipti | mbl | 24.6 | 21:16

Þjóðverjar fjárfesta í Sviss

Margir Þjóðverjar kjósa að fjárfesta í Sviss til að koma fjármagni sínu í öruggt skjól …
Viðskipti | mbl | 24.6 | 21:16

Þjóðverjar fjárfesta í Sviss

Svissnesk fjárfestingarfyrirtæki hvetja nú Þjóðverja til að koma fjármagni sínu í öruggt skjól með fasteignakaupum í Sviss. Auglýsingar sem lýsa óvissuástandi í efnahagsmálum Evrópu og veikri stöðu evrunnar hafa birst í þýskum fjölmiðlum, m.a. Die Welt. Auglýsendur eru svissnesk fyrirtæki. Meira

Viðskipti | AFP | 17.6 | 1:47

Gæti þurft „feikilegt vald“

Framkvæmdastjóri OECD, Angel Gurria, á blaðamannafundi í Mexíkó.
Viðskipti | AFP | 17.6 | 1:47

Gæti þurft „feikilegt vald“

Framkvæmdastjóri OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, segir að helstu iðnríki heims gætu þurft að beita „feikilegu valdi“ til að sigrast á skuldavandanum í Evrópu. Meira