Þessi kann að losa pallinn!

Og hvað svo?
Og hvað svo?

Íslenskir vörubílstjórar eru oft á tíðum úrræðagóðir í meira lagi. Og það er ekki annað að sjá en að það sama verði sagt um kollega þeirra í Taívan, að minnsta kosti ef þetta myndband er einhver mælikvarði.

Í myndbandinu sést vörubílstjóri losa drekkhlaðinn pall af bambus, á mjög fljótlegan og áhrifaríkan hátt. Ekki skemmir fyrir að vörubíllinn sýnir óvænta „hegðun“ í miðjum klíðum.

Sjáðu bara:

mbl.is