Svo að vel fari um besta vininn

Einingin samanstendur m.a. af rampi, geymsluhólfi og rafmagnsinnstungu fyrir hárblásara.
Einingin samanstendur m.a. af rampi, geymsluhólfi og rafmagnsinnstungu fyrir hárblásara. Ljósmynd/Genesis

Kóreski bílaframleiðandinn Genesis – lúxusmerki Hyundai – kynnti nýverið hugmynd að nýju þarfaþingi fyrir hundaeigendur. Um er að ræða aukabúnað fyrir GV70-sportjeppann þar sem blandað er saman upphituðu fleti, rafknúinni sturtu, hárþurrku, geymsluplássi fyrir mat og vatn handa seppa, og rampi fyrir hundinn að nota til að stíga inn í og út úr skottinu.

Ekki fylgir sögunni hvað settið myndi kosta eða hvort það er yfirhöfuð líklegt að varan fari á markað. ai@mbl.is

Stundum þarf smá hjálp til að komast upp í skottið.
Stundum þarf smá hjálp til að komast upp í skottið.
Eins og sést er lítið pláss fyrir farangur þegar hásætinu …
Eins og sést er lítið pláss fyrir farangur þegar hásætinu hefur verið komið fyrir. En hver þarf á töskum að halda ef hann á hund?
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: