Jólaálfarnir sem hjálpa Busy Philipps

Busy Philipps elskar jólaálfana sem hún tók að sér fyrir ...
Busy Philipps elskar jólaálfana sem hún tók að sér fyrir jólin. Þeir færa jólasveininum fréttir og færa bönunum alls konar gjafir um jólin. Inn á milli njóta þeir stundarinnar, fara í bað, veiða og fleira sem áhugavert er að fylgjast með. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Leikkonan Busy Philipps er engri lík. Hún er opin, fyndin og skemmtileg. Það er því ekki að undra að það fari vel um jólaálfana sem hún fékk nýverið frá jólasveininum fyrir jólin (Elf on a the shelf). 

Jólaálfarnir hennar Philipps elska m.a. lúxus. Þeir eru duglegir að dekra við sig og aðra. 

Ferlið er einfalt. Farið er inn á heimasíðu jólasveinsins þar sem sótt er um að fá álfana. Þeir koma vanalega með góðum leiðbeiningum, enda vill jólasveinninn röð og reglu í kringum það sem hann gerir. Best er að gefa jólaálfunum nafn strax. Það má alls ekki snerta þá, því þá missta þeir töfra sína. Jólaálfarnir fljúga að næturlagi til jólasveinsins og tilkynna hvernig hefur gengið yfir daginn.  

Bæði börn og fullorðnir elska jólaálfana ef marka má það sem birt er undir myllumerkinu #elfontheshelf á Instagram.

View this post on Instagram

Elf fishing. #elfontheshelf

A post shared by Busy Philipps (@busyphilipps) on Dec 6, 2018 at 1:08pm PST

View this post on Instagram

Elf Limbo party. #elfontheshelf

A post shared by Busy Philipps (@busyphilipps) on Dec 4, 2018 at 7:50am PST

View this post on Instagram

The elves brought advent calendars! #elfontheshelf

A post shared by Busy Philipps (@busyphilipps) on Dec 5, 2018 at 12:37pm PST

View this post on Instagram

sELF care day. (I'm sorry I'll see myself out) #elfontheshelf

A post shared by Busy Philipps (@busyphilipps) on Dec 8, 2018 at 7:30am PSTmbl.is