Labbaði inn á foreldra sína

Kelly Ripa og Mark Consuelus.
Kelly Ripa og Mark Consuelus. AFP

Lola Consuelus, dóttir leikkonunnar Kelly Ripa og Mark Consuelus labbaði inn á foreldra sína vera stunda kynlíf á 18 ára afmælisdaginn hennar. 

Lolu greyið ofbauð alveg svakalega og sagði að foreldrar hennar hafi eyðilagt afmælisdaginn hennar og líf hennar. Ripa og Consuelus sögðu frá atvikinu í viðtali við Live Kelly And Ryan á dögunum. 

Þau segja það hafa verið mjög vandræðalegt fyrir alla, en spaugilegt líka. 

mbl.is