Hanna Rún og Nikita eiga von á stúlku

Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir og eiginmaður hennar Nikita Bazev …
Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir og eiginmaður hennar Nikita Bazev eiga von á barni. Fyrir eiga þau soninn Vladimir Óla. Skjáskot/Instagram

Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir og eiginmaður hennar Nikita Bazev eiga von á barni. Fyrir eiga þau soninn Vladimir Óla. 

Hanna Rún tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlasíðu sinni þar sem hún skrifar að þau eigi von á stúlku og fæðingardagur barnsins sé 30. desember.

„Vladimir spyr reglulega hvort jólin komi bráðum. Hann er mjög spenntur að hitta litlu systur og gefa henni allar fallegu myndirnar sem hann er búinn að teikna fyrir hana.“

Barnavefur mbl.is óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með barnið.

View this post on Instagram

Fallega gullið mitt sem hlakka mikið til að verða loksinn stóri bróði 🥰❤️ Settur dagur er 30.desember 👏🏻 Vladimir spyr reglulega hvort að jólin komi bráðum hann er mjög spenntur að hitta litlu systir og gefa henni allar fallegu myndirnar sem hann er búinn að teikna handa henni🥰 Frá því að hann fékk að vita að það væri lítið barn í maganum á mömmu hefur hann passað vel uppá bumbuna hennar mömmu sinnar, syngur og les fyrir litla barnið á daginn og kvöldin og segir sögur 🥰 litla prinsessan verður mjög heppin að eiga svona yndislegan og góðan stóra bróðir🥰❤️ #myboy#thebest#mylove#wecantwait#soonbigbrother#biggerfamily#endlesslove @nikitabazev @heidahb

A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 6:08pm PDT

mbl.is