Foreldrar langveikra barna kunna viðbrögðin

Það er erfitt að stýra öðru fólki. En foreldrar langveikra …
Það er erfitt að stýra öðru fólki. En foreldrar langveikra barna kunna að halda sig til hlés þegar flensur ganga yfir. Þvo sér vel um hendurnar og fleira. mbl.is/Colourbox

Gestapenni The Huffington Post, Jamie Davis Smith, segir að foreldrar barna með heilsufarsáskoranir, foreldrar langveikra barna og fleiri séu þrautþjálfaðir í að þvo sér um hendurnar, halda börnum sínum heima þegar flensa er að ganga og forðast margmenni. Þetta er hluti veruleika þeirra frá því þau eignuðust börnin sín.

„Ég get ekki sagt öðru fólki hvað það á að gera, hvernig það á að haga sér út af barninu sínu. En við erum öll í þessu saman í dag. Við verðum að gera okkar besta á tímum kórónuvírussins.“

View this post on Instagram

"Parents of medically complex children are well-prepared to follow much of the advice about how to avoid the coronavirus," writes HuffPost Guest Writer Jamie Davis Smith. "We have been using hand sanitizer by the gallon since our children were rushed to the neonatal intensive care unit shortly after birth. We have known about proper hand-washing techniques, making sure to reach to wash the backs of our hands and between each finger, since our child’s first surgery years ago. During cold and flu season every winter, we avoid large crowds. We always keep our children home from school when they are sick and always encourage others to do the same .... The truth is that we are all in this together. I cannot make anyone care about the health and well-being of my daughter and the thousands of people like her, but I can emphasize that we are all better off when we do our best to keep everyone healthy." Head to the link in bio for advice from Smith. // 📷: Jamie Davis Smith

A post shared by HuffPost (@huffpost) on Mar 12, 2020 at 9:55am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert