Mæðgin í stíl á fyrstu myndinni

Emma Roberts er búin að birta fyrstu myndina af syninum.
Emma Roberts er búin að birta fyrstu myndina af syninum. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Emma Roberts birti fyrstu myndina af nýfæddum syni sínum á samfélagsmiðlum á dögunum. Þau mæðginin voru í stíl en hún klæddist appelsínugulum kjól frá Stellu McCartney. 

Roberts og kærasti hennar Garrett Hedlund eignuðust sitt fyrsta barn saman um jólin. Roberts greindi frá nafni drengsins litla en hann hefur fengið nafnið Rhodes Robert Hedlund. 

View this post on Instagram

A post shared by Emma Roberts (@emmaroberts)

mbl.is