Thelma og Kristinn gáfu syninum nafn

Thelma og Kristinn gáfu syninum nafn í gær.
Thelma og Kristinn gáfu syninum nafn í gær. Skjáskot/Instagram

Áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsen og kærasti hennar Kristinn Logi Sigmarsson gáfu syni sínum nafn um helgina. Drengurinn litli var skírður eftir föður sínum og fékk nafnið Jökull Logi. 

Jökull Logi er fyrsta barn foreldra sinna saman en hann kom í heiminn hinn 3. janúar. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is