Fóru í ferðalag í stað hjónaráðgjafar

Hægt er að fylgjast með ferðalagi þeirra Pj Madam og …
Hægt er að fylgjast með ferðalagi þeirra Pj Madam og Noonan í þáttunum Extreme Engagement á Netflix. Skjáskot/Instagram

Það var ást við fyrstu sýn þegar kvikmyndagerðamaðurinn Tim Noonan hitti Peta-Jane „PJ“ Madam í fyrsta skiptið. Þau trúlofuðu sig fljótt þar á eftir áður en Noonan lagði af stað í tveggja ára ferðalag sem tökumaður.

Ástralska parið, sem nú er hægt að fylgjast með á Netflix í þáttunum Extreme Engagement, lýsir því vel hvernig er að ferðast saman sem par sem ekki er vant því að vera mikið saman í daglega lífinu. 

Þau ákváðu að fara á framandi slóðir og kynnast því hvernig fólk ræktar ástina sín á milli fjarri heimaslóðum þeirra og hafa ekki séð eftir því. 

Þetta gerðu þau í staðinn fyrir að fara í hefðbundna ráðgjöf. Parið er enn þá saman og hefur eignast barn. Þótt enn þá sé frekar óljóst hvort þau hafa gift sig eða ekki. 

Mælt er með þáttunum fyrir alla þá sem vilja styrkja sambandið á óhefðbundinn hátt. Fólk sem elskar ferðalög virðist sérstaklega hrifið af efninu. 

View this post on Instagram

This time last Sunday, and at 39 weeks exactly, I was admitted to hospital for an induction. I was nervous and excited because I knew we were about to meet someone very special 11 hours later ... 🌟 ALBY JACK NOONAN 🌟 Born 1 week ago, healthy and happy with a gentle wise old soul about him. Tim was the most incredible support by my side and I couldn’t have done it without him. We are totally, deliriously and completely in love with Alby. This oxytocin trip is nothing short of wonderful. 😍🥰❤️ I got the birth I wanted: natural and unmedicated despite being induced (ladies and mothers to be - I’ll do a separate post on the nitty gritty details as I found it helpful for the anxiety and nerves to read / hear only positive stories before my own turn). For now, we are smitten-kittens deep in the bubble. Staring at little ALBY a hundred times a day isn’t enough of a fix right now. Today was actually my due date, but having Alby here has been the BEST Mother’s Day present ever and pretty sure no other gift will come close. Just his acknowledgment of how much I love him, and his father, is all I’ll ever need to celebrate this day. Happy Mother’s Day to my mum, sister, sisters in law, mother in law, and all the other mothers out there. Four words: I GET IT NOW! ❤️❤️❤️

A post shared by PJ Madam | Extreme Engagement (@pjmadam) on May 9, 2020 at 6:14pm PDT


 

mbl.is