Áfangastaðirnir sem flestir gúggluðu

Styttan af Jesú Krist, Big Ben og Buckinghamhöll voru vinsæl …
Styttan af Jesú Krist, Big Ben og Buckinghamhöll voru vinsæl á Google. Samsett mynd/Pexels

Ferðalög komust aftur á dagskrá á árinu eftir tvö erfið ár í heimsfaraldrinum. Það sem stóð upp úr í leitarvél Google voru Buckinghamhöll og Big Ben í London. Þriðji vinsælasti staðurinns fólk leitaði að voru pýramídarnir í Giza. 

Þetta kemur fram í samantekt Google um það sem fólk um allan heim leitað helst að í leitarvélinni vinsælu. 

Fjórði vinsælasti staðurinn var styttan af Jesú Krist í Ríó De Janerio í Brasilíu og fimmti var konungshöllin í Brulles í Belgíu.

mbl.is