Lífverðir Pamelu Anderson hentu Ali G í sjóinn

Pamela Anderson mætir á frumsýningu í Hollywood í júní.
Pamela Anderson mætir á frumsýningu í Hollywood í júní. Reuters

Lífverðir Pamelu Anderson hentu Sacha Baron Cohen, eða Ali G, í sjóinn eftir að hann „tæklaði“ hana í brúðkaupi hundsins hennar. Cohen var í gervi annarrar persónu sem er sköpunarverk hans líkt og Ali G, hins óþolandi sjónvarpsfréttamanns Borat frá Kazakhstan.

Frá þessu greinir Ananova.

Við tæklunina féll Pamela endilöng í sandinn á Malibu Beach, þar sem golden retriever-hundurinn hennar, Star, var að ganga að eiga chihuahua-hundinn Luca.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur mætt hvaða áskorun sem er ef þú nýtir hæfileika þína til fulls. Gerðu ráð fyrir velgengni en hafðu samt vaðið fyrir neðan þig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur mætt hvaða áskorun sem er ef þú nýtir hæfileika þína til fulls. Gerðu ráð fyrir velgengni en hafðu samt vaðið fyrir neðan þig.